Friðrik Dór - Alveg sama (Til í allt II) [tekst, tłumaczenie i interpretacja piosenki]

Wykonawca: Friðrik Dór
Data wydania: 2014-03-11
Gatunek: Rap
Producent: StopWaitGo

Twórz Groove z nami!
Wyślij okładkę tej piosenki!
Wysyłany plik musi być typu: png lub jpg. Żaden plik nie został wysłany. Dziękujemy za wysłanie okładki.

Tekst piosenki

(Hook)
Ég er alveg útúr heiminum
En samt með allt á hreinu í rauninni
Mér er bara alveg sama
því þetta er gaman
Verst að ég veit ekki hvar ég er
Og hvar ég var og hvert ég fer
Mér er bara alveg sama
því þetta er gaman

(Ég er til í, til í, til í allt, til í allt x4)

(Verse 1: Bent)
Mér er sama sem, sama með, samasem enga samvisku
ég ætti að vera að tala samvisku að fíra saman sama satívu
(Urgh) dýrið gengur laust, Ríó Tríó
Æstur frá því ég fer á fætur eins og Tarantino
Panta landa, borga ekki brúsann
Frikki með reikning, skrifa á hann eins og busa
(Ég er til í, til í, til í allt, til í allt)
Til í að spila fyrir milljón á böllum
Milljón milljarð af pillum og pjöllum
Rúlla langar, kúl gaur
Jóna og ég héldum upp á pappírsbrúðkaup
Ekki týpan, vælir yfir veðurspánni
Fer bara í góða veður á Spáni
Panta mér cerveza á kránni
Standandi partý í buxunum mínum
því miður er þér ekki boðið
því að seinast þegar þú komst
þá helltirðu niður og skiptir um tónlist
Og sama hvað, mér er ekki sama um það
Glatað partý eins og Ramadan
Fíla stelpur í stuttum pilsum og þveng, og gúmmelaði
Vingast við stelpur sem eru bara í pylsum, með remúlaði
Ekki alvarlegt, homie ég veit það manna best
Sendi kveðju á kæró, áfram Fylkir, mamma best

(Hook)
Ég er alveg útúr heiminum
En samt með allt á hreinu í rauninni
Mér er bara alveg sama
því þetta er gaman
Verst að ég veit ekki hvar ég er
Og hvar ég var og hvert ég fer
Mér er bara alveg sama
því þetta er gaman

(Verse 2: Steindi Jr.)
Hvernig ertu á skalanum einn upp í tíu?
Sjálfur er ég sirka sjö komma 9
Algjörir fagmenn, ískalt af Salem
ég dreg djúpt andann (Amen)
Rúntum á Corollu með górillum
Með fullann bíl af Coronu með kórónu í kórunum
(Ég er til í, til í, til í allt, til í allt)
Svo gemmér skot eins og skot
Mínus sítrónu og salt
þú veist að ég er til í allt
Er löngu búinn að segja það
Ef Eyþór fitnar aftur verð ég nöttz eins og Lillendahl
En Homes og Putin
því konan mín er cutie
En ég er hlunkur, Tutti Frutti
Finnst allt í lagi, annað slagið
Að finnast sumir gaurar sætir
Fæ mér kenny, svo Brossorenny
Vakna með semi og spila svo Ghosts eins og demmí
Hvernig ertu á skalanum einn upp í tíu?
ég er á halanum, níu komma níu
ég er á halanum, níu komma níu
ég er á halanum, níu komma níu

(Hook)
Ég er alveg útúr heiminum
En samt með allt á hreinu í rauninni
Mér er bara alveg sama
því þetta er gaman
Verst að ég veit ekki hvar ég er
Og hvar ég var og hvert ég fer
Mér er bara alveg sama
því þetta er gaman


(Ég er til í, til í, til í allt, til í allt x4)

Tłumaczenie piosenki

Nikt nie dodał jeszcze tłumaczenia do tej piosenki. Bądź pierwszy!
Jeśli znasz język na tyle, aby móc swobodnie przetłumaczyć ten tekst, zrób to i dołóż swoją cegiełkę do opisu tej piosenki. Po sprawdzeniu tłumaczenia przez naszych redaktorów, dodamy je jako oficjalne tłumaczenie utworu!

+ Dodaj tłumaczenie

Wyślij Niestety coś poszło nie tak, spróbuj później. Treść tłumaczenia musi być wypełniona.
Dziękujemy za wysłanie tłumaczenia.
Nasi najlepsi redaktorzy przejrzą jego treść, gdy tylko będzie to możliwe. Status swojego tłumaczenia możesz obserwować na stronie swojego profilu.

Interpretacja piosenki

Dziękujemy za wysłanie interpretacji
Nasi najlepsi redaktorzy przejrzą jej treść, gdy tylko będzie to możliwe.
Status swojej interpretacji możesz obserwować na stronie swojego profilu.
Dodaj interpretację
Jeśli wiesz o czym śpiewa wykonawca, potrafisz czytać "między wierszami" i znasz historię tego utworu, możesz dodać interpretację tekstu. Po sprawdzeniu przez naszych redaktorów, dodamy ją jako oficjalną interpretację utworu!

Wyślij Niestety coś poszło nie tak, spróbuj później. Treść interpretacji musi być wypełniona.

Lub dodaj całkowicie nową interpretację - dodaj interpretację
Wyślij Niestety coś poszło nie tak, spróbuj później. Treść poprawki musi być wypełniona. Dziękujemy za wysłanie poprawki.
Najpopularniejsze od Friðrik Dór
Alveg sama (Til í allt II)
467
{{ like_int }}
Alveg sama (Til í allt II)
Friðrik Dór
Til í allt part 2
388
{{ like_int }}
Til í allt part 2
Friðrik Dór
Glaðasti hundur í heimi
327
{{ like_int }}
Glaðasti hundur í heimi
Friðrik Dór
I Don't Wanna Be in Love No More
307
{{ like_int }}
I Don't Wanna Be in Love No More
Friðrik Dór
Komentarze
Polecane przez Groove
Eviva l'arte!
52
{{ like_int }}
Eviva l'arte!
Sanah
Na ostatnią chwilę
737
{{ like_int }}
Na ostatnią chwilę
PRO8L3M
Fioletowy rok
814
{{ like_int }}
Fioletowy rok
Szpaku
Mood
608
{{ like_int }}
Mood
Gibbs
PRZESTRZEŃ
29
{{ like_int }}
PRZESTRZEŃ
Trzech Króli
Popularne teksty
Siedem
53,9k
{{ like_int }}
Siedem
Team X
34+35
46k
{{ like_int }}
Love Not War (The Tampa Beat)
26,6k
{{ like_int }}
Love Not War (The Tampa Beat)
Jason Derulo
SEKSOHOLIK
185,6k
{{ like_int }}
SEKSOHOLIK
Żabson
Snowman
95,5k
{{ like_int }}
Snowman
Sia