Gísli Pálmi - Spilavítið [tekst, tłumaczenie i interpretacja piosenki]

Wykonawca: Gísli Pálmi
Data wydania: 2015-04-16
Gatunek: Rap
Producent: Glacier Mafia

Tekst piosenki

Massífur dofi
Var löngu farinn langt áður en ég kom inn
Hættur að reyna, reyna að feta ofan í sporin
Búinn að finna sátt við sjálfan mig og allt sem ég þoldi

En lífið er draumur og tíminn naumur
Lifðu eftir draumnum og engu öðru
En með stjörnur í augunum horfum til geims
Reynum ávallt að flýja burt í annan heim

Ég svíf um hverfið pírður á hvítum hesti
Skín eins og gersemi þó það þýði samt ekkert
Allir illa brenndir eftir allt sem að gerðist
Dýrar skemmdir sem fíkniefnin skildu eftir

En við höldum okkur uppi
Já enginn getur sagt okkur neitt
Reynslan dýrkeypt, en þetta er mín leið
Þekkið ekki minn heim, nei það er ekkert frítt hér

Kem mér í hættur, erfiðar nætur
Festist í flækjum, tækifærum í glæpum
Og ég stend varla í fætur, eltandi læður
Skildar svo eftir sem einstæðar mæður

En við lifum og lærum
Syrgjum og hlægjum
Vöknum svo næsta dag til að gera þetta allt aftur
Já við lifum og lærum
Rífumst og sættumst
Vöknum svo næsta dag til að gera þetta allt aftur

Ég snýst í hringi flýjandi kvíðann minn
Svífandi í endalausri spilavídd
Vímuefnavítahring
X2

Já þetta er GP og rúllettan
Lítur út eins og húsið vann
Já þetta er GP og rúllettan
Legg alltaf undir allt

Í þessu lífi þurfum við stundum áhættur
Bara til að sjá hvað gæti gerst
Í þessu lífi gerist allt fyrir ástæðu
Sama hversu ósanngjörn sú ástæða gæti verið
En lífið er ósanngjarnt
Og ekkert óspjallað
Og enginn saklaus
Fuck it, við erum öll ógeðsleg

Og ég hef fengið nóg af öllu shitti í bili og ég bið ekki um meir
En það er eitthvað sem að liggur svo djúpt undir að ég get ekki sagt nei
Sjáðu, ég er svo fuckin háður
Þarf alltaf að vera undir einhverjum áhrifum

Kalt í mínum æðum
Útúrsveittar sængur
Lyfjakassinn tæmdur
Klósett fullt af ælu

Átti lærdómsfulla æsku
Handjárn, kærur
Inni í klefa læstur
Rændur í skjóli nætur

Held ekki reglu
Kann engar reglur
Slæmar venjur það eina sem við þekkjum
Hafnað og hent út
Með kæruleysi í hámarki
Hvernig get ég elskað ef ég elska ekki sjálfan mig

En reyni að halda mér á jörðinni
Bara finn ekki öryggi nema að finna á mér örlítið
En þetta eru örlögin
Vildi að ég hefði töfrasprota til að losa mig úr köðlunum

Hvað hef ég gert hér
Þú þekkir mig ekki
Sterkasta sverðið
Er kennsla og þekking

Fólk lýgur og svíkur
Breytir svo sínu
Vináttu lýkur, tíminn líður
Og áfram við lifum

Því fleirri hluti sem þú reynir að gera
Því færri hlutum muntu ná að afreka
En við gerum okkar besta
Ekkert of persónulegt lífið er bara svona

Þú munt aðeins sjá aðra
Jafn skýrt og þú sérð sjálfan þig
Svo sama í hvaða ástandi
Vertu samkvæmur sjálfum þér

Og ef ástandið er of mikið
Þá tími til að ranka við
Taka eitthvað á málunum

Þetta snýst ekki um hver þú ert heldur það sem þú gerir
Hvernig þú sinnir þínu og þínum á hverjum degi
X2

Já þetta er GP og rúllettan
Lítur út eins og húsið vann
Já þetta er GP og rúllettan
Legg alltaf undir allt
X2

Tłumaczenie piosenki

Nikt nie dodał jeszcze tłumaczenia do tej piosenki. Bądź pierwszy!
Jeśli znasz język na tyle, aby móc swobodnie przetłumaczyć ten tekst, zrób to i dołóż swoją cegiełkę do opisu tej piosenki. Po sprawdzeniu tłumaczenia przez naszych redaktorów, dodamy je jako oficjalne tłumaczenie utworu!

+ Dodaj tłumaczenie

Wyślij Niestety coś poszło nie tak, spróbuj później. Treść tłumaczenia musi być wypełniona.
Dziękujemy za wysłanie tłumaczenia.
Nasi najlepsi redaktorzy przejrzą jego treść, gdy tylko będzie to możliwe. Status swojego tłumaczenia możesz obserwować na stronie swojego profilu.

Interpretacja piosenki

Dziękujemy za wysłanie interpretacji
Nasi najlepsi redaktorzy przejrzą jej treść, gdy tylko będzie to możliwe.
Status swojej interpretacji możesz obserwować na stronie swojego profilu.
Dodaj interpretację
Jeśli wiesz o czym śpiewa wykonawca, potrafisz czytać "między wierszami" i znasz historię tego utworu, możesz dodać interpretację tekstu. Po sprawdzeniu przez naszych redaktorów, dodamy ją jako oficjalną interpretację utworu!

Wyślij Niestety coś poszło nie tak, spróbuj później. Treść interpretacji musi być wypełniona.

Lub dodaj całkowicie nową interpretację - dodaj interpretację
Wyślij Niestety coś poszło nie tak, spróbuj później. Treść poprawki musi być wypełniona. Dziękujemy za wysłanie poprawki.
Najpopularniejsze od Gísli Pálmi
Draumalandið
396
{{ like_int }}
Draumalandið
Gísli Pálmi
Píramídar
384
{{ like_int }}
Píramídar
Gísli Pálmi
Skynja mig
374
{{ like_int }}
Skynja mig
Gísli Pálmi
Hverfinu
366
{{ like_int }}
Hverfinu
Gísli Pálmi
Ískaldur
363
{{ like_int }}
Ískaldur
Gísli Pálmi
Komentarze
Polecane przez Groove
Nie boję się jutra
618
{{ like_int }}
Nie boję się jutra
ReTo (PL)
Na ostatnią chwilę
500
{{ like_int }}
Na ostatnią chwilę
PRO8L3M
Futurama 3 (fanserwis)
3,7k
{{ like_int }}
Futurama 3 (fanserwis)
Quebonafide
Ma Meilleure Ennemie
14,7k
{{ like_int }}
Ma Meilleure Ennemie
Stromae
PINEZKA
141
{{ like_int }}
PINEZKA
Kizo
Popularne teksty
Siedem
53,8k
{{ like_int }}
Siedem
Team X
34+35
45,8k
{{ like_int }}
Love Not War (The Tampa Beat)
26,6k
{{ like_int }}
Love Not War (The Tampa Beat)
Jason Derulo
SEKSOHOLIK
184,5k
{{ like_int }}
SEKSOHOLIK
Żabson
Snowman
94,4k
{{ like_int }}
Snowman
Sia